Nýjustu fréttir og greinar

Rekstur sjúkrahótelsins verður boðinn út

Rekstur sjúkrahótelsins verður boðinn út

25 October 2017

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að rekstur nýja sjúkrahótelsins verði boðinn út. Gert er ráð fyrir að Landspítali bjóði út rekstur hótelsins í samvinnu við Ríkiskaup.  Markmiðið með rekstri hótelsins er að...

Samræming á hönnunarvinnu nýs spítala

Samræming á hönnunarvinnu nýs spítala

24 October 2017

Í Hringbrautarverkefninu er m.a. unnið að samræmingarhönnun milli hönnunarhópa. Nýlega var sameiginlegur vinnufundur með Corpus hópnum og Spital hópnum. Spital hópurinn varð hlutskarpastur í samkeppni um áfangaskipt heildarskipulag og forhönnun...

Hringbrautarverkefnið, nýr spítali allra landsmanna

Hringbrautarverkefnið, nýr spítali allra landsmanna

06 October 2017

NLSH hefur gefið út kynningarblað um Hringbrautarverkefnið sem dreift var með Morgunblaðinu í dag. Þar er rætt við Höllu Þorvaldsdóttur, framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins og Sigrúnu Lillie Magnúsdóttur hjá ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins um...

Fáðu nýjustu fréttir
 

Sendið okkur línu: ábendingar, athugasemdir eða fyrirspurnir!

*Verður að fylla út.

Vefur NLSH hefur verið endurhannaður og styður við notkun í spjaldtölvum og snjalltækjum.  

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum Hringbrautarverkefnisins af kostgæfni.

Mikið af eldra efni er að finna á vefnum sem hefur verið varðveitt.

Allar ábendingar og fyrirspurnir berist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.