Nýjustu fréttir og greinar

Verðkönnun vegna búnaðar í sjúkrahótelið

Verðkönnun vegna búnaðar í sjúkrahótelið

06. maí 2018

Föstudaginn 4. maí voru opnuð tilboð vegna verðkönnunar í hótelsjónvörp og merkingar fyrir sjúkrahótel NLSH. Í sjónvörp fyrir hótelið barst eitt tilboð frá Heimilistækjum upp á kr. 10.379.352 Í merkingar...

Útboð vegna gatnaframkvæmda og jarðvinnu við nýtt þjóðarsjúkrahús

Útboð vegna gatnaframkvæmda og jarðvinnu við nýtt þjóðarsjúkrahús

26. apríl 2018

Nýr Landspítali ohf hefur auglýst útboð, í samstarfi við Ríkiskaup og Framkvæmdasýslu ríkisins, vegna framkvæmda við Hringbrautarverkefnið. Um er að ræða framkvæmdir vegna jarðvinnu fyrir meðferðarkjarnann, götur, göngustíga, bílastæði og...

Samningur um raftæki í sjúkrahótel Nýs Landspítala

Samningur um raftæki í sjúkrahótel Nýs Landspítala

25. apríl 2018

Undirrítaður hefur verið samningur við Fastus um kaup á raftækjum í sjúkrahótelið. Samninginn undirrituðu fyrir hönd NLSH Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri og Erlendur Árni Hjálmarsson verkefnastjóri og fyrir hönd Fastus Einar...

Fáðu nýjustu fréttir
 

Sendið okkur línu: ábendingar, athugasemdir eða fyrirspurnir!

*Verður að fylla út.

Vefur NLSH hefur verið endurhannaður og styður við notkun í spjaldtölvum og snjalltækjum.  

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum Hringbrautarverkefnisins af kostgæfni.

Mikið af eldra efni er að finna á vefnum sem hefur verið varðveitt.

Allar ábendingar og fyrirspurnir berist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.