fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er skýrt kveðið á um að hraða eigi uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins. Bygging nýs meðferðarkjarna á að ljúka eigi síðar en í árslok 2023. Nú er unnið að hönnun nýs meðferðarkjarna og gengur…
Lesa nánar...
Verkefnastjórar NLSH leggja mikla áherslu á samráð við ýmsa hópa vegna skipulagningar og hönnunar í Hringbrautarverkefninu. Haldnir eru reglulegir fundir með fulltrúum helstu sjúklingasamtaka þar sem leitað er álits fulltrúa sjúklinga á ýmsum þáttum sem…
Lesa nánar...
Opnað hefur verið fyrir forval á fullnaðarhönnun að rannsóknarhúsi í Hringbrautarverkefninu. Fjögur hönnunarteymi skiluðu inn tilboðum. Hópurinn Grænaborg sem samanstendur af Arkstudio, Hnit, Landmótun, Raftákn og Yrki, Mannvit og Arkís skiluðu inn sameiginlega, Corpus3 sem…
Lesa nánar...
Starfsmenn frá bygggingar - og skipulagssviði Upplands Bro sveitarfélagsins í Svíþjóð heimsóttu NLSH í dag. Tilgangur heimsóknarinnar var að kynna sér Hringbrautarverkefnið. Ásdís Ingþórsdóttir verkefnastjóri hjá NLSH kynnti verkefnið. Starfsmenn Upplands Bro vinna að skipulagningu…
Lesa nánar...