fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Faghópur hjúkrunarfræðinga um hjúkrun sjúklinga með sýkingar hvetur til þess að byggingu nýs spítala við Hringbraut verði hraðað eins og kostur er. Spítalasýkingar eru ógn sem erfitt er að ráða við þegar ónæmar bakteríur greinast…
Lesa nánar...
Forvalsnefnd um hæfi umsækjenda vegna forvals á rannsóknarhúsi í Hringbrautarverkefninu hefur úrskurðað um hæfi umsækjenda. Öll hönnunarteymin standast kröfur um forval á rannsóknarhúsi sem er hluti af nýbyggingum Hringbrautarverkefnisins. Hönnunarteymin sem standast kröfur forvalsins eru:…
Lesa nánar...
Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er skýrt kveðið á um að hraða eigi uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins. Bygging nýs meðferðarkjarna á að ljúka eigi síðar en í árslok 2023. Nú er unnið að hönnun nýs meðferðarkjarna og gengur…
Lesa nánar...
Verkefnastjórar NLSH leggja mikla áherslu á samráð við ýmsa hópa vegna skipulagningar og hönnunar í Hringbrautarverkefninu. Haldnir eru reglulegir fundir með fulltrúum helstu sjúklingasamtaka þar sem leitað er álits fulltrúa sjúklinga á ýmsum þáttum sem…
Lesa nánar...