fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um rekstur og þjónustu nýs sjúkrahótels ,sem verið er að byggja við Landspítala Hringbraut, hefur skilað skýrslu til ráðherra. „Nýja Sjúkrahótelið verður mjög mikilvægt öllum landsmönnum og mun…
Lesa nánar...
Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur, skrifar í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag um hans sýn á heilbrigðiskerfið. Í greininni kemur fram að hann styðji þá uppbyggingu sem þar fer fram og byggingu nýs Landspítala við…
Lesa nánar...
Í dag var unnið í vinnustofu um hönnun meðferðarkjarnans þar sem tekið var fyrir skipulag varðandi skurðstofur, svæfingu, hjarta - og æðaþræðingu. NLSH sér um skipulagningu vinnustofanna þar sem starfsmönnum LSH gefst tækifæri til að…
Lesa nánar...
Áframhald vinnustofa um hönnun í Hringbrautarverkefninu var haldin 17.ágúst. Að þessu sinni var unnið að hönnun sameiginlegra svæða og að skipulagi stoðþjónustu. NLSH sér um skipulag vinnustofanna.
Lesa nánar...