fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Áframhald vinnustofa um hönnun í Hringbrautarverkefninu var haldin 17.ágúst. Að þessu sinni var unnið að hönnun sameiginlegra svæða og að skipulagi stoðþjónustu. NLSH sér um skipulag vinnustofanna.
Lesa nánar...
NLSH hefur skipulagt vinnustofur um hönnun meðferðarkjarnans. Í hverri vinnustofu er tekið fyrir ákveðið viðfangsefni. Vinnustofa gærdagsins tók fyrir gjörgæslu, móttöku, vöknun og dagdeild þar sem arkitektar Corpus kynna nýjustu hönnun meðferðarkjarnans. Samvinna og hópvinna…
Lesa nánar...
NLSH hefur skipulagt vinnustofur þar sem starfsmenn LSH og Corpus hópurinn, sem vinnur að hönnun nýs meðferðarkjarna, stilla saman strengi. Þar gefst starfsmönnum LSH kostur á að fá kynningu á nýjustu uppfærslu forhönnunar meðferðarkjarnans. Mikil…
Lesa nánar...
Hönnuðir sem vinna að hönnun meðferðarkjarna nýs Landspítala héldu í vikunni samráðsfund með helstu aðilum sem koma að hönnun meðferðarkjarnans. Framundan er svo vinna við fullnaðarhönnun meðferðarkjarnans en henni lýkur 2018. Meðferðarkjarninn er stærsta bygging…
Lesa nánar...