Nýr landsspítali

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Nýs Landspítala og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Fréttir

15. maí 2024 : Rannsóknahúsið senn í augnsýn

Framkvæmdir við nýtt rannsóknahús eru vel á veg komnar og gert er ráð fyrir að byggingin verði sjáanleg frá Hringbraut þegar líða tekur á sumarið og hausið.

Lesa meira

14. maí 2024 : Opnun útboðs í burðarvirki og frágang utanhúss í hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands

Þann 14. maí var opnun í útboði I2056 Hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands - Burðarvirki og frágangur utanhúss

Lesa meira

10. maí 2024 : Niðurstaða hönnunarútboðs á stækkun SAk. Hópur Verkís með hæstu einkunn

Nýr Landspítali (NLSH) hefur birt niðurstöðu í hönnunarútboði I2081 vegna nýs húsnæðis fyrir legudeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk). Hanna á nýbyggingu fyrir legudeildir í skurð- og lyflækningadeild og dag-, göngu- og legudeild fyrir geðdeild við núverandi húsnæði Sak. Gert er ráð fyrir að um 9.200 m2 nýbygging verði staðsett sunnan við núverandi byggingar og tengd eldra húsnæði.

Lesa meira

Sjá allar fréttir