Nýr landsspítali

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Nýs Landspítala og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Fréttir

17. maí 2024 : Stækkun húsnæðis á vinnubúðareit

Þegar verkefnum NLSH vindur fram fjölgar starfsfólki sem kallar á meira vinnurými. Nú er búið er að bæta einni hæð ofan á búningaaðstöðu starfsmanna verktaka. Þar verður vinnuaðstaða fyrir starfsmenn sem sinna verkeftirliti á framkvæmdasvæðinu en það eru verkfræðistofurnar Efla og Covi (Mannvit). Búið er að gefa húsnæðiseiningum á vinnubúðareit nöfn sem taka mið af eldri húsum sem eitt sinn stóðu á svæðinu. Nánar verður fjallað um nafngiftina í fréttum NLSH síðar

Lesa meira

15. maí 2024 : Rannsóknahúsið senn í augnsýn

Framkvæmdir við nýtt rannsóknahús eru vel á veg komnar og gert er ráð fyrir að byggingin verði sjáanleg frá Hringbraut þegar líða tekur á sumarið og haustið.

Lesa meira

14. maí 2024 : Opnun útboðs í burðarvirki og frágang utanhúss í hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands

Þann 14. maí var opnun í útboði I2056 Hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands - Burðarvirki og frágangur utanhúss

Lesa meira

Sjá allar fréttir