Nýr landsspítali

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Nýs Landspítala og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Fréttir

18. mars 2024 : Fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík

Í dag var haldinn fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík á vegum NLSH fyrir nemendur í meistaranámi í verkefnastjórnun.

Lesa meira

15. mars 2024 : Starfsmenn apóteks Landspítala skoða framkvæmdasvæðið

Þann 12 mars komu starfsmenn frá apóteki Landspítala í heimsókn og fóru í skoðunarferð um framkvæmdasvæði Nýs Landspítala undir fylgd Jens Hjaltalín Sverrissonar verkefnastjóra.

Lesa meira

13. mars 2024 : Læknanemar við upptökur á árshátíðarmyndbandi

Það voru vaskir læknanemar sem heimsóttu framkvæmdasvæði NLSH nýlega við tökur á árshátíðarmyndbandi. Nemendurnir virtust skemmta sé vel við tökurnar og eflaust á myndbandið eftir að gleðja samnemendur þeirra á sjálfan árshátíðardaginn í apríl.

Lesa meira

Sjá allar fréttir