Nýr Landspítali - vinnugögn

Hér er hægt að nálgast á einum stað helstu vinnugögn vegna byggingar nýs Landspítala. Þetta eru vinningstillaga SPITAL hópsins, samkeppnislýsing hönnunarsamkeppninnar 2010, húsrýmisáætlanir Landspítala og Háskóla Íslands, niðurstöður frumathugunar frá 2008 og niðurstöður þarfagreiningar frá 2006.